Opinber þjónusta á netinu 2
Island.is
Lýsing á opinberri þjónustu
www.island.is er upplýsinga- og þjónustuveita opinberra aðila á Íslandi. Þar getur þú fengið upplýsingar
og notið margvíslegrar þjónustu hjá opinberum aðilum á einum stað.
Þú skráir þig inn annað hvort með rafrænum skilríkjum eða íslykli.
• Þegar þú opnar www.island.is getur þú farið beint inn á Mínar síður sem er lokað svæði sem
tilheyrir þér eða leitað að þeirri þjónustu sem þig vantar í það skiptið.
• Síðunni er skipt niður í annars vegar Lífsviðburði og hins vegar Þjónustuflokka.
Lífsviðburðir:
Hér boðið upp á yfirlit yfir helstu þjónustu hins opinbera sem fólk þarf á ákveðnum tímamótum í lífi sínu:
• Eignast barn
• Fara á eftirlaun
• Flytja
• Út á vinnumarkaðinn
• Hefja nám
• Stofna fyrirtæki
• Missa ástvin
Þjónustuflokkar:
Hér boðið upp á yfirlit yfir helstu þjónustu hins opinbera:
• Akstur og bifreiðar
• Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi
• Dómstólar og réttarfar
• Fjármál og skattar
• Fjölskylda og velferð
• Heilbrigðismál
• Húsnæðismál
• Iðnaður
• Innflytjendamál og áritanir
• Launþegi, réttindi og lífeyrir
• Málefni fatlaðs fólks
• Menntun
• Neytendamál
• Samfélag og réttindi
• Samgöngur
• Umhverfismál
• Vegabréf, ferðalög og búseta erlendis
• Þjónusta Ísland.is